logo

Bókasafnsdagurinn: þriðjudaginn 8.september 2020

Með Bókasafnsdeginum vekjum við athygli á hlutverki bókasafna og mikilvægi þeirra í samfélaginu okkar.

Það býr margt hryllilegt á bókasafninu og á Bókasafnsdeginum bjóðum við upp á erindi, annað hvort á bókasafninu þínu eða hér um þessa síðu. Það er hún Hildur Knútsdóttir, rithöfundur sem flytur hryllilegt erindi af tilefni dagsins.

Erindið verður flutt þriðjudaginn 8. september kl. 11:00

Lost Password