Almenningsbókasöfn

Þú ert hér: Heim  > Almenningsbókasöfn

Showing 15 from 49 Items
 • Mynd
  0

  Bókasafnið Ísafirði

  Bókasafnið er stofnað árið 1889 og er bæjar- og héraðsbókasafn. Lengst af bjó safnið við þröngan kost en árið 2003 var flutt í nýuppgert húsnæði. Safnahúsið sem var vígt þetta sama ár, Ísfirðingar þekkja það sem Gamla sjúkrahúsið við Eyrartún. Húsið var byggt árið 1925, hannað af  Guðjóni Samúelssyni og er það um 1000 m2, […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið í Neskaupstað

  Bókasafnið í Neskaupstað er samsteypusafn og hýsir því bæði skólabókasafn Nesskóla og almenningsbókasafn Neskaupstaðar og er staðsett á jarðhæð Nesskóla er um 244 fm. og rúmar um 25 nemendur í sæti. Bókasafnið á um 18 þúsund bækur og önnur gögn. Á safninu er ein tölva til leitar og ein opin fyrir internetnotkun. Bókasafnið er opið […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið í Hveragerði

  Bókasafnið í Hveragerði hefur það að leiðarljósi að veita góða þjónustu í vingjarnlegu umhverfi. Safnið er almenningsbókasafn og starfar samkvæmt lögum þar um. Það heyrir undir Menningar- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar. Kappkostað er að veita aðgang að fjölbreyttu safnefni til fróðleiks og afþreyingar fyrir íbúa og stofnanir Hveragerðisbæjar og aðra þá sem kjósa að nýta sér […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið í Garði

  Almenningsbókasafnið er til húsa í Gerðaskóla og snýr aðalinngangur þess að Garðbraut. Safnið er á tveimur hæðum og býr yfir fjölbreyttum og góðum safnkosti. Allur safnkostur bókasafnsins er skráður í Gegni, bókasafnskerfi sem hýsir samskrá íslenskra bókasafna undir stjórn Landskerfis bókasafna hf. www.gegnir.is Útlánsreglur: Árgjald fyrir bókasafnskort er 1.250 kr. Eldri borgarar eru gjaldfrjálsir við […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Stöðvarfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er varða þjónustu sveitarfélagsins. […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Reyðarfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Húsavík

  Bókasafnið á Húsavík er almenningsbókasafn Húsvíkinga. Það hét áður Bókasafn Suður-Þingeyinga og hóf starfsemi 1. nóvember 1905, þegar Lestrarfélagið Ófeigur í Skörðum og félagar og Lestrarfélag Húsavíkur voru sameinuð. Bókasafnið er upplýsinga- og menningarstofnun. Hlutverk þess er að: Veita börnum og fullorðnum greiðan aðgang að fjölbreyttum bókakosti og öðrum miðlunargögnum, þar á meðal tölvubúnaði og […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Fáskrúðsfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Eskifirði

  Bókasafnið á Eskifirði er staðsett í Grunnskólanum á jarðhæð.  Þar eru á sama stað Bæjarbókasafn og Skólabókasafn.  Bókakostur bæjarbókasafnsins telur u.þ.b. 22.000 titla og eru flestar þær bækur til útláns, en dýrari rit og uppflettirit teljast til handbóka og eru ekki lánuð út.  Bókasafnið er með nokkur tímarit í áskrift. Á bókasafninu fer fram kennsla […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Vestmannaeyja

  Bókasafn Vestmannaeyja er til húsa í Safnahúsinu ásamt Sagnheimum – Byggðasafni, Ljósmyndasafni, Listasafni og Skjalasafni. Hluti safnkosts er einungis til nota á bókasafninu sjálfu. Upplýsingaþjónusta er veitt á afgreiðslutíma safnsins. Boðið er upp á á safnkynningar fyrir hópa. Bókasafnið er með aðgengi fyrir fatlaða.

 • Mynd
  0

  Bókasafn Seyðisfjarðar

  Bókasafn Seyðisfjarðar var stofnað árið 1892 og var amtsbókasafn austuramts allt fram á áttunda áratug síðustu aldar. Safnið er nú til húsa á annarri hæð í Félagsheimilinu Herðubreið. Safnkosturinn er aðallega íslenskar bækur, tímarit og hljóðbækur en einnig er á safninu skiptibókamarkaður fyrir erlendar kiljur. Útlánstími er að jafnaði 4 vikur en á nýjum bókum […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Sandgerðis

  Útlánareglur Meginreglur útlána eru þær að nýútgefnar bækur eru lánaðar í 10 daga en aðrar bækur í 30 daga. Tímarit eru lánuð í 30 daga. Sektir eru 20 kr. á dag fyrir hverja bók/tímarit. Safnkostur Í safninu er gott úrval bóka; barnabækur, skáldsögur, fræði- og handbækur, tímarit og dagblöð. Önnur þjónusta: Bækur eru teknar frá eftir […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Reykjanesbæjar

  Við sameiningu þriggja sveitarfélaga á Suðurnesjum árið 1994 var ákveðið að sameina almenningsbókasöfnin Bókasafn Keflavíkur, Bókasafn Njarðvíkur og Lestrarfélagið í Höfnum í eitt safn, Bókasafn Reykjanesbæjar. Bókasafn Reykjanesbæjar starfar samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn númer 150 frá árinu 2012. Leiðarljós Bókasafns Reykjanesbæjar Í samvinnu við íbúa bæjarfélagsins leitast starfsfólk við að veita vandaða bókasafns- og upplýsingaþjónustu í […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Mosfellsbæjar

  Safnefni, útlán og bókasafnsskírteini Fjölbreytt safnefni er í Bókasafninu fyrir alla aldurshópa, og er flest til útláns. Bókasafn Mosfellsbæjar er með sérstaka samninga við Borgarbókasafn og Bókasafn Seltjarnarness um aðgang að safnkosti og millisafnalán  fyrir Mosfellinga. Til þess að fá aðgang að safnkostinum þarf bókasafnsskírteini. Skírteini er endurgjaldslaust fyrir alla Mosfellinga. Aðrir greiða 1.850  fyrir árskort. Handhafar […]