Almenningsbókasöfn

Þú ert hér: Heim  > Almenningsbókasöfn

Showing 4 from 49 Items
 • Mynd
  0

  Bókabíllinn Höfðingi

  Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja, sem hefur viðkomu víðs vegar um borgina. Aðsetur hans er við Kringlusafn. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar stofnanir. Bókabíllinn kemur einnig á hverfishátíðir og aðra viðburði í borginni. Bíllinn er myndskreyttur af Gunnari Karlssyni myndlistarmanni. Áætlun bókabílsins (bókabíllinn gengur ekki í júlí og […]

 • Mynd
  0

  Bæjarbókasafn Ölfuss

  Bæjarbókasafn Ölfuss þjónustar allt Ölfusið. Þar eru allar nýjustu bækurnar, tímarit og dagblöð sem lánþegar geta fengið að láni og öllum er velkomið að lesa á safninu. Ennfremur er á safninu sérlega skemmtileg barnadeild, turn, púðar og nokkrar tölvur til afnota fyrir gesti. Í sýningarrými safnsins eru iðulega nýjar sýningar og er öllum velkomið að […]

 • Mynd
  0

  Amtsbókasafnið í Stykkishólmi

  Starfsemi og þjónusta Útlán bóka og annarra gagna. Upplýsingaþjónusta og millisafnalán. Aðgangur að þráðlausu neti.

 • Mynd
  0

  Amtsbókasafnið á Akureyri

  Amtsbókasafnið er almenningsbókasafn Akureyringa en er einnig annað tveggja bókasafna á landinu sem taka við skylduskilum. Sem ein af stofnunum Akureyrarbæjar starfar safnið í samræmi við markmið bæjarstjórnar og menningarmálastefnu hennar.