Framhaldsskólasöfn

Þú ert hér: Heim  > Framhaldsskólasöfn

Showing 7 from 7 Items
 • Mynd
  0

  Bókasafn Tækniskólans

  Bókasafn og upplýsingamiðstöð Tækniskólans er á tveimur stöðum, á fimmtu hæð hússins á Skólavörðuholti og á fjórðu hæð í Sjómannaskólahúsinu við Háteigsveg. Safnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans og meginhlutverk þess er að veita greiðan aðgang að upplýsingum og heimildum vegna náms og kennslu. Lögð er áhersla á fjölþætta og persónulega þjónustu sem […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Menntaskólans við Hamrahlíð

  Markmið bókasafns MH er að þjónusta nemendur, kennara og aðra starfsmenn skólans. Starfsmenn: Ásdís H. Hafstað forstöðumaður safns Dagný S. Jónsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur

 • Mynd
  0

  Bókasafn Menntaskólans að Laugarvatni

  Hlutverk bókasafnsins er að þjóna nemendum, kennurum og starfsfólki Menntaskólans. Einnig er í gildi þjónustusamningur við sveitarfélagið Bláskógabyggð um þjónustu við grunnskóla- og leikskólanema sveitarinnar, sem og almenning.

 • Mynd
  0

  Bókasafn Menntaskólans á Akureyri

  Bókasafn skólans er í hjarta skólans á Hólum. Þar er geysimikið safn bókmennta- og fræðirita auk tímarita, sem nemendur hafa aðgang að, ýmist til lestrar á safninu eða til útlána. Meðal safngagna má nefna gæsilegt safn íslenskra ljóðabóka, gjöf vígslubiskupshjónanna Aðalbjargar Halldórsdóttur og sr. Sigurðar Guðmundssonar, en safnið er vistað í Ljóðhúsi, sem er jafnframt […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Keilis

  Bókasafn Keilis er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Safnið er staðsett miðsvæðis í skólahúsnæði Keilis á Ásbrú. Á safninu eru vinnuborð og aðstaða fyrir u.þ.b. 30 manns, hluti af safninu er lessalur sem nefnist Grafarþögn. Safnkosturinn er skráður í bókasafnskerfið Gegnir, samskrá íslenskra bókasafna. Á milli Bókasafns Reykjanesbæjar og Keilis er þjónustusamningur þar sem nemendur […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Fjölbrautaskólans við Ármúla

   Hlutverk bókasafna í framhaldsskólum er að vera upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og kennara, sbr. 39. grein a í lögum um framhaldsskóla 2008, nr. 92 12. júní (Opnast í nýjum vafraglugga) . Allir nemendur eiga rétt á að njóta faglegrar bókasafns- og upplýsingaþjónustu á bókasafni skólans endurgjaldslaust og hafa jafnan aðgang að upplýsingum án tillits til félagslegrar […]