Framhaldsskólasöfn

Þú ert hér: Heim  > Framhaldsskólasöfn

Showing 9 from 9 Items
 • Mynd
  0

  Bókasafn Verzlunarskóla Íslands

  Bókasafnið er upplýsingamiðstöð  fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Meginhlutverk þess er að veita nemendum og starfsmönnum greiðan aðgang að upplýsingum og heimildum vegna náms og kennslu. Bókasafnið veitir nútímalega, fjölþætta og persónulega þjónustu og styður nám og kennslu við skólann. Þjónustan við notendur felst einkum í faglegri upplýsingaþjónustu, leiðbeiningum við heimildaleit og upplýsingalæsi ásamt úrvinnslu heimilda, útlánum og margs konar […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Verkmenntaskólans á Akureyri

  Bókasafn VMA er upplýsingamiðstöð skólans þar sem notendur eiga rétt á að njóta faglegrar bókasafns- og upplýsingaþjónustu.  Þjónustan við notendur felst einkum í því að leiðbeina við heimildaleit, þjálfun í upplýsingalæsi og margs konar námsaðstoð. Bókasafnið er búið fjölþættum safnkosti sem tengist námi, kennslu, þróunarstarfi skólans og félagslífi.  Jafnframt er veittur aðgangur að rafrænum gögnum […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Tækniskólans

  Bókasafn og upplýsingamiðstöð Tækniskólans er á tveimur stöðum, á fimmtu hæð hússins á Skólavörðuholti og á fjórðu hæð í Sjómannaskólahúsinu við Háteigsveg. Safnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans og meginhlutverk þess er að veita greiðan aðgang að upplýsingum og heimildum vegna náms og kennslu. Lögð er áhersla á fjölþætta og persónulega þjónustu sem […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Menntaskólans við Hamrahlíð

  Markmið bókasafns MH er að þjónusta nemendur, kennara og aðra starfsmenn skólans. Starfsmenn: Ásdís H. Hafstað forstöðumaður safns Dagný S. Jónsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur

 • Mynd
  0

  Bókasafn Menntaskólans að Laugarvatni

  Hlutverk bókasafnsins er að þjóna nemendum, kennurum og starfsfólki Menntaskólans. Einnig er í gildi þjónustusamningur við sveitarfélagið Bláskógabyggð um þjónustu við grunnskóla- og leikskólanema sveitarinnar, sem og almenning.

 • Mynd
  0

  Bókasafn Menntaskólans á Akureyri

  Bókasafn skólans er í hjarta skólans á Hólum. Þar er geysimikið safn bókmennta- og fræðirita auk tímarita, sem nemendur hafa aðgang að, ýmist til lestrar á safninu eða til útlána. Meðal safngagna má nefna gæsilegt safn íslenskra ljóðabóka, gjöf vígslubiskupshjónanna Aðalbjargar Halldórsdóttur og sr. Sigurðar Guðmundssonar, en safnið er vistað í Ljóðhúsi, sem er jafnframt […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Keilis

  Bókasafn Keilis er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Safnið er staðsett miðsvæðis í skólahúsnæði Keilis á Ásbrú. Á safninu eru vinnuborð og aðstaða fyrir u.þ.b. 30 manns, hluti af safninu er lessalur sem nefnist Grafarþögn. Safnkosturinn er skráður í bókasafnskerfið Gegnir, samskrá íslenskra bókasafna. Á milli Bókasafns Reykjanesbæjar og Keilis er þjónustusamningur þar sem nemendur […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Fjölbrautaskólans við Ármúla

   Hlutverk bókasafna í framhaldsskólum er að vera upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og kennara, sbr. 39. grein a í lögum um framhaldsskóla 2008, nr. 92 12. júní (Opnast í nýjum vafraglugga) . Allir nemendur eiga rétt á að njóta faglegrar bókasafns- og upplýsingaþjónustu á bókasafni skólans endurgjaldslaust og hafa jafnan aðgang að upplýsingum án tillits til félagslegrar […]