Skólabókasöfn

Þú ert hér: Heim  > Skólabókasöfn

Showing 15 from 18 Items
 • Mynd
  0

  Skólasafn Salaskóla

  Aðstaðan er mjög góð til verkefnavinnu, tölvuvinnu, bókasafnskennslu, útlána  eða bara til að láta fara vel um sig í sófa eða við borð og skoða og lesa bækur.

 • Mynd
  0

  Skólasafn Garðaskóla

  Á Skólasafni Garðaskóla geta nemendur fengið alveg ókeypis sniðugar hugmyndir, skemmtilegar athugasemdir, bros, klapp á bakið, gott skap, bækur að láni, upplýsingar um frábærar krækjur og skoðað tímarit og bækur. Nemendur geta fengið afnot af ýmis konar tækjum, t.d. tölvum, prenturum, ljósritunarvél, myndbandsupptökuvél, myndavél, Mp3 spilurum og heyrnartólum. Afnot af tækjunum eru eingöngu leyfð í tengslum […]

 • Mynd
  0

  Skólabókasafn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

  Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er elsti samfellt starfandi grunnskóli á Íslandi. Hann hefur starfað óslitið frá 25. október, árið 1852. Skólinn er með starfstöðvar í báðum þorpunum og er skólabókasafn rekið á báðum stöðum. Skólabókasafnið sem er staðsett á Eyrarbakka og þjónar nemendum frá 7. bekk og upp í 10. bekk. Skólabókasafnið sem er […]

 • Mynd
  0

  Lestrarfélagið Baldur

  Bókasafnið er til húsa í Stóru-Vogaskóla og hýsir skólabókasafnið og almenningsbókasafnið sem gengur undir nafninu Lestrarfélagið Baldur. Einnig er samstarf milli bókasafnsins og annarra almenningsbókasafna á Suðurnesjum. Þannig geta skírteinishafar fengið lánaðar bækur á bókasöfnum nágrannasveitarfélaganna á Suðurnesjum og skilað á bóksafnið í Vogum. Safnkostur: íslenskar skáldsögur, þýddar skáldsögur, ævisögur, fræðirit ýmis konar, barnabækur, unglingabækur, […]

 • Mynd
  0

  Hornafjarðarsöfn/bókasafn

  Bókasafnið er til húsa í Nýheimum Hægt er að panta bækur símleiðis í síma 470-8050 eða í tölvupósti menningarmidstod@hornafjordur.is. Lesstofa bókasafnsins Lesstofan er opin á sama tíma og bókasafnið. Aðstaðan er opin þeim sem vilja njóta næðis við lestur og skriftir. Í lesstofunni gefst gestum safnsins tækifæri til að nota handbækur og annað efni sem […]

 • Mynd
  0

  Héraðsbókasafn Rangæinga

  Héraðsbókasafn Rangæinga er samsteypusafn almennings og skóla. Forstöðumaður er Elísa Elíasdóttir elisa@bokrang.is Skólabókavörður er Margrét Guðjónsdóttir margret@bokrang.is

 • Mynd
  0

  Bókasafnið í Neskaupstað

  Bókasafnið í Neskaupstað er samsteypusafn og hýsir því bæði skólabókasafn Nesskóla og almenningsbókasafn Neskaupstaðar og er staðsett á jarðhæð Nesskóla er um 244 fm. og rúmar um 25 nemendur í sæti. Bókasafnið á um 18 þúsund bækur og önnur gögn. Á safninu er ein tölva til leitar og ein opin fyrir internetnotkun. Bókasafnið er opið […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið í Garði

  Almenningsbókasafnið er til húsa í Gerðaskóla og snýr aðalinngangur þess að Garðbraut. Safnið er á tveimur hæðum og býr yfir fjölbreyttum og góðum safnkosti. Allur safnkostur bókasafnsins er skráður í Gegni, bókasafnskerfi sem hýsir samskrá íslenskra bókasafna undir stjórn Landskerfis bókasafna hf. www.gegnir.is Útlánsreglur: Árgjald fyrir bókasafnskort er 1.250 kr. Eldri borgarar eru gjaldfrjálsir við […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Stöðvarfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er varða þjónustu sveitarfélagsins. […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Reyðarfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Fáskrúðsfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Eskifirði

  Bókasafnið á Eskifirði er staðsett í Grunnskólanum á jarðhæð.  Þar eru á sama stað Bæjarbókasafn og Skólabókasafn.  Bókakostur bæjarbókasafnsins telur u.þ.b. 22.000 titla og eru flestar þær bækur til útláns, en dýrari rit og uppflettirit teljast til handbóka og eru ekki lánuð út.  Bókasafnið er með nokkur tímarit í áskrift. Á bókasafninu fer fram kennsla […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Kópavogs Lindasafn

  Lindasafn er útibú frá Bókasafni Kópavogs, rekið í samstarfi við skólasafn Lindaskóla. Safnið er staðsett í Núpalind 7. Bókasafn Kópavogs er vettvangur bæjarbúa til að hittast, verja tíma með vinum og fjölskyldu og nýta sér úrval bóka, tímarita og mynddiska. Safnkosturinn er lifandi og tekur mark af síbreytilegum þörfum gesta. Starfsemin er fjölbreytt; tekið er á […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Hrunamanna

  Bókasafn Hrunamanna er til húsa á 2. hæð í Félagsheimili Hrunamanna. Gengið er inn að sunnanverðu (baka til). Safnið er bæði almennings- og skólabókasafn fyrir grunnskólann á Flúðum. Opnunartími fyrir grunnskólann er fyrri hluta dags en fyrir almenning seinni hluta dags. Haustið 2005 hófst vinna við að tengja safnkost Bókasafns Hrunamanna við Gegni. Gegnir er […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Grindavíkur

  Samstarf við bókasöfnin í Garði, Reykjanesbæ, Sandgerði og Vogum Bókasafn Reykjanesbæjar, Lestrarfélagið Baldur í Vogum og Bókasafn Grindavíkur gerðu með sér samstarfs-samning 1. maí 2007. Bókasafnið í Sandgerði kom inn í samninginn 1. maí 2008 og Bókasafnið í Garði bættist svo í hópinn í ágúst 2011. Með því að greiða árgjald í einu safnanna mun sama skírteinið gilda í öllum fimm. Lánþegar geta […]