Skólabókasöfn

Þú ert hér: Heim  > Skólabókasöfn

Showing 3 from 18 Items
 • Mynd
  0

  Bókasafn Flensborgarskólans

  Flensborgarskólinn var stofnaður árið 1882 til minningar um Böðvar Þórarinsson. Bókasafnið hóf upphaflega starfsemi sína einum áratug síðar eða veturinn 1893-1894. Það er því meira en einnar aldar gamalt. Nafn þess var þá Bókasafn Skinfaxa og umsjón þess var í höndum nemenda sem borguðu einnig til þess ákveðna fjárhæð árlega og einnig voru ýmsar skemmtanir […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Breiðdalshrepps

  Bókasafn Breiðdalshrepps fagnar 135 ára afmæli á þessu ári en forveri þess, Lestrarfélag Breiðdæla, var stofnað 20. maí 1878.

 • Mynd
  0

  Amtsbókasafnið í Stykkishólmi

  Starfsemi og þjónusta Útlán bóka og annarra gagna. Upplýsingaþjónusta og millisafnalán. Aðgangur að þráðlausu neti.