Hafðu samband

Bokasafn.is viljum safna saman öllum helstu upplýsingum um bókasöfn á Íslandi og að veita söfnum sem starfa í þeim geira, tækifæri til að kynna þjónustu sína og staðsetningu. Bókasöfnin bera sjálf ábyrgð á upplýsingum um sín söfn og að viðhalda þeim. Unnið er að uppsetningu, aðlögun og þróun hans í samvinnu við bókasöfnin.

Allar tillögur og ábendingar varðandi texta, efni, tengla eða annað nytsamlegt sem gagnast myndu notendum bókasafna eru vel þegnar.

Vefurinn er rekinn sameiginlega af Upplýsingu, félagi bókasafns- og upplýsingafræða, FÍNA – félagi forstöðumanna bókasafna og sveitarfélaginu Ölfus.

Vefurinn birtir ekki heildarlista allra bókasafna á Íslandi. Ekki er vitað um slíkan lista en benda má á: 

http://www.bookiceland.is/island/bokasofn/  https://www.landskerfi.is/um-okkur/bokasofnin og Docs skjal yfir bókasöfn

Show Comments