Bæjarbókasafn Ölfuss

Þú ert hér Heim  > Almenningsbókasöfn >  Bæjarbókasafn Ölfuss
Mynd

Bæjarbókasafn Ölfuss þjónustar allt Ölfusið. Þar eru allar nýjustu bækurnar, tímarit og dagblöð sem lánþegar geta fengið að láni og öllum er velkomið að lesa á safninu. Ennfremur er á safninu sérlega skemmtileg barnadeild, turn, púðar og nokkrar tölvur til afnota fyrir gesti.
Í sýningarrými safnsins eru iðulega nýjar sýningar og er öllum velkomið að sýna þar handverk, söfn eða hvað eina sem fólki getur dottið í hug.


Heimilisfang

Heimilisfang:
Hafnarbergi 1
GPS:
63.85620315569952, -21.385762179345647
Sími:
480 3830
bokasafn@olfus.is
Vefur:
http://www.olfus.is/bokasafn

Afgreiðslutími

Mánudagar:
11:00-18:00
Þriðjudagar:
11:00-18:00
Miðvikudagar:
11:00-18:00
Fimmtudagar:
11:00-19:00
Föstudagar:
11:00-17:00

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk
Ingibjörg Þ.Þ.
2014-01-10 18:47:41
Gott safn, gott starfsfólk.
Rakel
2014-01-10 17:36:12
Hafdís Sigurðardóttir
2014-01-10 17:21:41
Ásgerður
2014-01-10 17:02:13
Alltaf gott að koma þarna bæði til dægrastyttingar og ekki síst þegar sérþarfir vegna námsefnis og -bóka rekur á eftir. Flott starfsfólk með góða þjónustulund og fallega nærveru.
Sigurlaug Gröndal
2014-01-10 14:37:14
Mér finnst bókasafnið veita mjög góða þjónustu, úrval bóka sem og annarra gagna er gott. Viðmót starfsmanna er einstaklega vinalegt og gott og það er alltaf gott að koma á safnið. Vildi oft hafa meiri tíma til að dvelja þar lengur. Gef því mína bestu einkunn. Galleríið undir stiganum er frábær nýting á litlu rými og alltaf spennandi að sjá hvað er til sýnis. Takk fyrir mig!
Barbara
2014-01-10 11:40:52
Frábært bókasafn þó ég segi sjálf frá :)

Lokað er fyrir ummæli.