Bókabíllinn Höfðingi

Þú ert hér Heim  > Almenningsbókasöfn >  Bókabíllinn Höfðingi
Mynd

Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja, sem hefur viðkomu víðs vegar um borgina. Aðsetur hans er við Kringlusafn. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar stofnanir. Bókabíllinn kemur einnig á hverfishátíðir og aðra viðburði í borginni. Bíllinn er myndskreyttur af Gunnari Karlssyni myndlistarmanni.

Áætlun bókabílsins (bókabíllinn gengur ekki í júlí og ágúst) 
 

Breiðholt

Föstudagur
Hólmasel: 13.00 – 13.45
Árskógar 6-8: 16.15 – 17.00
Tindasel 3: 17.15 – 18.00
Arnarbakki 2-4: 18.15 – 19.00
 

Bústaðahverfi

Þriðjudagur
Sléttuvegur 13: 13.15 – 13.35
Sléttuvegur 21: 13.35 – 14.00
Hæðargarður 31: 14.15 – 15.00
Furugerði 1: 15.45 – 16.30
Bústaðakirkja: 19.00 – 20.00
 

Grafarholt

Þriðjudagur
Þórðarsveigur 1-5: 16.45 – 17.30

Miðvikudagur
Sæmundarskóli: 10.30 – 11.00
 

Grafarvogur

Miðvikudagur
Korpuskóli: 11.15 – 12.00
Engjaskóli: 13.30 –14.00
Borgaskóli: 14.00 – 14.30
Sporhamrar 3: 14.30 – 15
Veghús: 15.45 – 16.30
Rimaskóli: 16.45 – 17.45
Spöngin: 18.00 – 19.00


Hlíðar – Háleiti

Mánudagur
Stakkahlíð 17: 18.15 – 19.00

Þriðjudagur
Álftamýraskóli: 17.45 – 18.30

Fimmtudagur
Bólstaðarhlíð 41-45: 14.30 – 15.30


Kjalarnes

Annan þriðjudag í mánuði
Klébergsskóli: 10.15-10.45
Leikskólinn Berg: 10.45 – 11.15

Fyrsta og þriðja fimmtudag í mánuði
Við Esjugrund: 18.00 – 19.30
 

Laugarás – Laugarnes – Tún

Fimmtudagur
Norðurbrún: 1 10.00 – 10.30
Hrafnista: 10.30 – 11.15
Dalbraut 18: 11.15 – 12.00
Hátún 10: 13.15 – 14.15
Laugalækur v/Hrísateig: 16.00 – 17.00 
 

Miðbær

Mánudagur
Vitatorg v/ Skúlagötu: 10.00 – 10.30
Skúlagata 40: 10.30 – 11.00
Kjarvalsstaðir: 11.15 – 12.00

 

Norðlingaholt

Föstudagur
Norðlingaskóli v/ Árvað: 14.00 – 14.45
 

Úlfarsársdalur

Föstudagur
Dalskóli: 15.00-15.30
og
Annan þriðjudag í mánuði
Dalskóli: 11.30 – 12.00
 

Vesturbær

Mánudagur
Aflagrandi: 13.15 – 13.45
Hjarðarhagi v/Vesturgarð: 13.45 – 14.15
Frostaskjól: 14.30 – 15.15
Eggertsgata: 16 – 16.45
Baugatangi: 17 – 18
 

Uppfært 27. febrúar 2012


Heimilisfang

Heimilisfang:
Reykjavík
GPS:
64.13533799999999, -21.89521000000002
Sími:
699 0316
Vefur:
http://www.borgarbokasafn.is/desktopdefault.aspx/tabid-3072//4979_read-11968/

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk

Lokað er fyrir ummæli.