Bókasafn Seyðisfjarðar

Þú ert hér Heim  > Almenningsbókasöfn >  Bókasafn Seyðisfjarðar
Mynd

Bókasafn Seyðisfjarðar var stofnað árið 1892 og var amtsbókasafn austuramts allt fram á áttunda áratug síðustu aldar.

Safnið er nú til húsa á annarri hæð í Félagsheimilinu Herðubreið.

Safnkosturinn er aðallega íslenskar bækur, tímarit og hljóðbækur en einnig er á safninu skiptibókamarkaður fyrir erlendar kiljur.

Útlánstími er að jafnaði 4 vikur en á nýjum bókum (desember – febrúar) og myndböndum er útlánstíminn 2 vikur.

Safnið býður upp á aðgang að internetinu á opnunartíma safnsins og kostar hálftíminn 200 krónur.  Ljósritað blað kostar 35 krónur. 


Heimilisfang

Heimilisfang:
Austurvegi 4
GPS:
65.2613224, -14.00128129999996
Sími:
472-1384
bokasafn@sfk.is
Vefur:
http://www.sfk.is/index.php?option=com_content&task=view&id=17&Itemid=56

Afgreiðslutími

Mánudagar:
15 til 19 (Vetraropnun)
Þriðjudagar:
15 til 18
Miðvikudagar:
15 til 18
Fimmtudagar:
15 til 18
Föstudagar:
15 til 18

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk

Lokað er fyrir ummæli.