Bókasafn Tækniskólans

Þú ert hér Heim  > Framhaldsskólasöfn >  Bókasafn Tækniskólans
Mynd

Bókasafn og upplýsingamiðstöð Tækniskólans er á tveimur stöðum, á fimmtu hæð hússins á Skólavörðuholti og á fjórðu hæð í Sjómannaskólahúsinu við Háteigsveg. Safnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans og meginhlutverk þess er að veita greiðan aðgang að upplýsingum og heimildum vegna náms og kennslu. Lögð er áhersla á fjölþætta og persónulega þjónustu sem felst einkum í faglegri upplýsingaþjónustu, leiðbeiningum við heimildaleit og upplýsingalæsi ásamt úrvinnslu heimilda, útlánum og margs konar námsaðstoð. Auk þess styður safnið þróunarstarf skólans og félagslíf.


Heimilisfang

GPS:
64.1423186928663, -21.92502424120903
Sími:
514-9021/514-9026
ir@tskoli.is
Vefur:
http://www.tskoli.is/thjonusta/bokasafn

Afgreiðslutími

Mánudagar:
8.10-17 á Skólavörðuholti / 8.10-16 á Háteigsvegi
Þriðjudagar:
8.10-17 á Skólavörðuholti / 8.10-16 á Háteigsvegi
Miðvikudagar:
8.10-17 á Skólavörðuholti / 8.10-16 á Háteigsvegi
Fimmtudagar:
8.10-17 á Skólavörðuholti / 8.10-16 á Háteigsvegi
Föstudagar:
8.10-16 á Skólavörðuholti / 8.10-16 á Háteigsvegi

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk

Lokað er fyrir ummæli.