Bókasafnið á Húsavík

Þú ert hér Heim  > Almenningsbókasöfn >  Bókasafnið á Húsavík
Mynd

Bókasafnið á Húsavík er almenningsbókasafn Húsvíkinga. Það hét áður Bókasafn Suður-Þingeyinga og hóf starfsemi 1. nóvember 1905, þegar Lestrarfélagið Ófeigur í Skörðum og félagar og Lestrarfélag Húsavíkur voru sameinuð.

Bókasafnið er upplýsinga- og menningarstofnun. Hlutverk þess er að: Veita börnum og fullorðnum greiðan aðgang að fjölbreyttum bókakosti og öðrum miðlunargögnum, þar á meðal tölvubúnaði og upplýsingum á tölvutæku formi. Efla frjálsan og óheftan aðgang almennings að upplýsingum og
þekkingarmiðlum. Efla íslenska tungu, stuðla að símenntun og örva lestraráhuga.

Allir íbúar Húsavíkur og Suður-Þingeyjarsýslu eiga kost á að njóta þjónustu Bókasafnsins, án tillits til aldurs, kyns, kynþáttar, stjórnmálaskoðana, trúar, þjóðernis eða þjóðfélagsstöðu.


Heimilisfang

Heimilisfang:
Stóragarði 17
GPS:
66.04763, -17.34359900000004
Sími:
464-6165
bokasafn@nordurthing.is
Vefur:
http://bokasafn.nordurthing.is/

Afgreiðslutími

Mánudagar:
11.00-17.00
Þriðjudagar:
10.00-18.00
Miðvikudagar:
10.00-18.00
Fimmtudagar:
10.00-18.00
Föstudagar:
11.00-17.00

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk

Lokað er fyrir ummæli.