Bókasafnið í Hveragerði

Þú ert hér Heim  > Almenningsbókasöfn >  Bókasafnið í Hveragerði
Mynd

Við höfum það að leiðarljósi að veita góða þjónustu í vingjarnlegu umhverfi.
Helstu markmið okkar eru:
*að veita góðan aðgang að fjölbreyttu safnefni til fróðleiks og afþreyingar fyrir íbúa og stofnanir Hveragerðisbæjar og aðra þá sem kjósa að nýta sér safnið.
*að veita upplýsingar um bæjarfélagið og þá þjónustu sem það veitir.
*að vera upplýsingaveita, menningar- og félagsmiðstöð bæjarbúa.


Heimilisfang

Heimilisfang:
Sunnumörk 2
GPS:
63.992789, -21.182080499999984
Sími:
483-4531
bokasafn@hveragerdi.is
Vefur:
http://www.facebook.com/bokasafnid.i.hveragerdi

Afgreiðslutími

Mánudagar:
13:00-18:30
Þriðjudagar:
13:00-18:30
Miðvikudagar:
13:00-18:30
Fimmtudagar:
13:00-18:30
Föstudagar:
13:00-18:30
Laugardagar:
11:00-14:00

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk
Baldvina
2016-12-01 11:08:17
Frábært bókasafn með topp starfsfólki. Alltaf hlýlegt og notalegt að kíkja til þeirra :)
Maria
2016-10-08 14:33:46

Lokað er fyrir ummæli.