Borgarbókasafn - Aðalsafn

Þú ert hér Heim  > Almenningsbókasöfn >  Borgarbókasafn - Aðalsafn
Mynd

Aðalsafn var opnað í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, þann 8. september 2000. Safnið er þar í sambýli við Borgarskjalasafn og Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Í næsta húsi, Hafnarhúsinu, er Listasafn Reykjavíkur.

Aðalsafn Borgarbókasafns er á fyrstu, annarri og fimmtu hæð Grófarhúss. Þar er góð aðstaða fyrir almenning til að lesa og leita sér upplýsinga og afþreyingar. Á safninu er einnig fjöldi tölva ætlaður gestum og heitir reitir.


Heimilisfang

Heimilisfang:
Tryggvagata 15
GPS:
64.15133239956766, -21.949464408212293
Sími:
411 6100
upplysingar@borgarbokasafn.is
Vefur:
http://www.borgarbokasafn.is/

Afgreiðslutími

Mánudagar:
10-19
Þriðjudagar:
10-19
Miðvikudagar:
10-19
Fimmtudagar:
10-19
Föstudagar:
11-18
Laugardagar:
13-17
Sunnudagar:
13-17

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk
Steinunn Jónsdóttir
2016-12-01 16:04:18
Hér er á ferðinni eitt besta bókasafn landsins, og það get ég fullyrt án neins vafa. Bókasafnið er staðsett í miðbæ Reykjavíkurinnar og stuttu frá lækjartorginu þar sem allir helstu strætisvagnar borgarinnar stoppa, og er safnið því afar aðgengilegt. Á safninu er afskaplega gott andrúmsloft, bókin sem ég var að leita að var nú reyndar ekki til en hér eru mörg önnur rit sem gaman er að glöggva í. Hér fékk ég að sitja og hvíla lúin bein, og grípa í lærdóminn í leiðinni. Takk fyrir mig segi ég nú bara!

Lokað er fyrir ummæli.