Borgarbókasafn - Gerðubergssafn

Þú ert hér Heim  > Almenningsbókasöfn >  Borgarbókasafn - Gerðubergssafn
Mynd

Gerðubergssafn er í sama húsi og Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Safnið opnaði vorið 1986. Húsakynnin eru björt og rúmgóð og hefur verið breytt í samræmi við breytingar á starfssemi. Í safninu er góð lestraraðstaða og þægileg aðstaða til að tylla sér niður og lesa nýjustu tímaritin eða dagblöð.

Barnadeild safnsins er rúmgóð og hlýleg. Hægt er að panta sögustundir og safnkynningar fyrir börn.  Í safninu eru barnabækur á fjölmörgum erlendum  tungumálum.

Í unglingadeildinni  er fjölbreyttur safnkostur fyrir ungt fólk, bæði bækur og tímarit.

Safnkostur í Gerðubergi er um 70.000 eintök og efni mjög fjölbreytt. Fyrir utan bækur og tímarit á ýmsum málum, má nefna hljóðbækur, dvd-myndir, geisladiska, margmiðlunarefni og tungumálanámskeið.

Gestir safnsins geta fengið aðgang að tölvum, gegn vægu gjaldi, til að komast á Netið og í ritvinnslu.


Heimilisfang

Heimilisfang:
Gerðubergi 3-5
GPS:
64.10457143130004, -21.81455660209963
Sími:
557 9122
gerduberg@borgarbokasafn.is
Vefur:
http://www.borgarbokasafn.is/desktopdefault.aspx/tabid-3051/4943_read-11543/

Afgreiðslutími

Mánudagar:
10-18
Þriðjudagar:
10-18
Miðvikudagar:
10-18
Fimmtudagar:
10-18
Föstudagar:
11-18
Laugardagar:
13-16

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk
Erla
2014-11-21 01:08:24
Bokasafnið Gerðubergi

Lokað er fyrir ummæli.