Hljóðbókasafn Íslands

Þú ert hér Heim  > Sérstök bókasöfn >  Hljóðbókasafn Íslands
Your message has been successfully sent
Please fill out email, subject and message

Hljóðbókasafn Íslands er ríkisstofnun sem heyrir undir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Lögbundið hlutverk safnsins er að opna þeim sem ekki geta nýtt sér prentað letur, aðgang að prentuðu máli, á hljóðbók eða öðru aðgengilegu formi.

Lánþegar safnsins eru sjónskertir, lesblindir og aðrir sem glíma við prentleturshömlun af einhverju tagi. Safnið framleiðir námsbækur fyrir framhaldsskólanema á hljóðbók eða rafrænu formi og leggur sérstaka áherslu á þjónustu við nemendur.  Árlega eru lesnar inn um það bil 300 hljóðbækur á safninu. Jafnframt eru erlendar námsbækur framleiddar með hjálp talgervilstækni. Lánþegar safnsins geta auk þess fengið lánað efni frá hljóðbókasöfnum á öllum Norðurlöndunum.


Heimilisfang

Heimilisfang:
Digranesvegur 5
GPS:
64.1101876, -21.89268889999994
Sími:
54 54 900
hbs@hbs.is
Vefur:
https://hbs.is/

Afgreiðslutími

Mánudagar:
10 til 16
Þriðjudagar:
10 til 16
Miðvikudagar:
10 til 16
Fimmtudagar:
10 til 16
Föstudagar:
10 til 16

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk

Lokað er fyrir ummæli.