Ítalska bókasafnið - Biblioteca italiana d'Islanda

Þú ert hér Heim  > Sérstök bókasöfn >  Ítalska bókasafnið - Biblioteca italiana d'Islanda
Mynd

Ítalska félagið á Íslandi heldur úti bókasafni fyrir félagsmenn sína.  Til að nota safnið þarf viðkomandi að gerast félagi í Ítalska félaginu eða kaupa kort hjá safninu. Safnið var stofnað í mars 2010 og safnkostur fer ört vaxandi, þökk sé gjöfum.  Allir geta fundið bækur við sitt hæfi, jafnt ungir sem aldnir. Mikil áhersla hefur verið lögð á að auka safnkost fyrir börn.  Safnið er mjög mikið notað af félagsmönnum og til kennslu í móðurmálsskóla félagsins.

Safnið er allt flokkað í Dewey og skráð í Gegni, landskerfi bókasafna. Safnið er eitt að aðildarsöfnum Bókasafns Móðurmáls og leitarbært í www.leitir.is með kóða MODPG.

Afgreiðslutími er eftir samkomulagi við bókasafnsfræðing

L'Associazione Italiana d'Islanda gestisce la biblioteca italiana per i suoi soci. Per utilizzare la biblioteca è necessario iscriversi all'associazione o alla biblioteca direttamente. La biblioteca venne fondata nel marzo 2010 e i suoi titoli sono in continuo aumento, grazie ai doni.  Il catalogo propone titoli per ogni gusto e esigenza, sia per giovani che adulti. L'associazione ha in questi anni dato maggior rilevanza all'incremento dei titoli che interessano i bambini. La biblioteca viene per lo più utilizzata dai soci dell'Associazione Italiana e per l'insegnamento della lingua madre della scuola dell'associazione stessa.

La biblioteca usa il sistema Dewey di classificazione e catalogato nella sistema bibliotecaria islandsese Gegnir. La biblioteca fa anche parte di Biblioteca dell'associazione dei bambini bilingui in Islanda Móðurmál.

Gli orari di apertura sono variabili in base alla disponibilità della bibliotecaria

 


Heimilisfang

Heimilisfang:
Seilugrandi 2
GPS:
64.1494571334017, -21.97737693786621
Sími:
847-4875
italiana.biblioteca@gmail.com

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk

Lokað er fyrir ummæli.