Rafbókasafnið

Þú ert hér Heim  > Sérstök bókasöfn >  Rafbókasafnið
Mynd

Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Landskerfis bókasafna hf og Borgarbókasafns Reykjavíkur. Markmið verkefnisins er að bjóða almenningi upp á aðgang að fjölbreyttu úrvali raf- og hljóðbóka. Fyrst um sinn verður Rafbókasafnið aðeins í boði fyrir lánþega ákveðinna safna. Flestar bækurnar eru á ensku en ráðgert er að í framtíðinni verði einnig hægt að fá íslenskt efni lánað í Rafbókasafninu.

Rafbókasafnið er að finna á vefslóðinni http://rafbokasafnid.is eða http://rafbókasafnið.is. Rafbókasafnið byggir á OverDrive rafbókaveitunni sem býður bókasöfnum um allan heim samskonar þjónustu.


Heimilisfang

GPS:
64.14476972709256, -21.90724475900265
Vefur:
http://rafbokasafnid.is

test texti

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk

Lokað er fyrir ummæli.