Skólabókasafn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Þú ert hér Heim  > Almenningsbókasöfn >  Skólabókasafn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er elsti samfellt starfandi grunnskóli á Íslandi. Hann hefur starfað óslitið frá 25. október, árið 1852. Skólinn er með starfstöðvar í báðum þorpunum og er skólabókasafn rekið á báðum stöðum. Skólabókasafnið sem er staðsett á Eyrarbakka og þjónar nemendum frá 7. bekk og upp í 10. bekk. Skólabókasafnið sem er staðsett á Stokkseyri og þjónar nemendum frá 1. bekk og upp í 7. bekk og er líka almenningsbókasafn, sjá upplýsingar um það undir bókasöfn Árborgar


Heimilisfang

Heimilisfang:
Háeyrarvellir 56 (Eyrarbakka) v Eyrarveg (Stokkseyri)
GPS:
63.8599414, -21.138896899999963
Sími:
4803215
hafdis@barnaskolinn.is
Vefur:
http://www.barnaskolinn.is/

Afgreiðslutími

Mánudagar:
8:15 - 13:15 (Eyrarbakka) / 8:15 - 13:15 (Stokkseyri)
Fimmtudagar:
8:15 - 13:55 (Stokkseyri)
Föstudagar:
9:55 - 12:05 (Eyrarbakka) / 8:15 - 09:35 (Stokkseyri)

Segðu þína skoðun

Þjónusta
Úrval
Staðsetning
Starfsfólk

Lokað er fyrir ummæli.