Austurland

Þú ert hér: Heim  > Austurland
Söfn á austurlandi

Showing 10 from 10 Items
 • Mynd
  0

  Rafbókasafnið

  Rafbókasafnið er að finna á vefslóðinni http://rafbokasafnid.is eða http://rafbókasafnið.is.

 • Mynd
  0

  Héraðsskjalasafn Austfirðinga

  Héraðsskjalasafnið á gott bókasafn sem að stofni til er gjöf frá hjónunum Halldóri Ásgrímssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur.  Til viðhalds bókasafnsins er ráðstafað ákveðinni upphæð af fjárhagsáætlun héraðsskjalasafnsins ár hvert. Þar af leiðir að í safninu er að finna nýtt efni í bland við gamalt, þar eru m.a. mörg sjaldgæf eldri rit. Við innkaup á bókum […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið í Neskaupstað

  Bókasafnið í Neskaupstað er samsteypusafn og hýsir því bæði skólabókasafn Nesskóla og almenningsbókasafn Neskaupstaðar og er staðsett á jarðhæð Nesskóla er um 244 fm. og rúmar um 25 nemendur í sæti. Bókasafnið á um 18 þúsund bækur og önnur gögn. Á safninu er ein tölva til leitar og ein opin fyrir internetnotkun. Bókasafnið er opið […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Stöðvarfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er varða þjónustu sveitarfélagsins. […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Reyðarfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Fáskrúðsfirði

  Hlutverk bókasafnanna í Fjarðabyggð er að vera vettvangur fyrir félags- og menningarlíf íbúa sveitarfélagsins þar sem almenningur getur notið bókmennta, menningar og lista.  Söfnin starfa samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn.   Auk útlána á bókum og tímaritum lána söfnin út hljóðbækur.  Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum er […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Eskifirði

  Bókasafnið á Eskifirði er staðsett í Grunnskólanum á jarðhæð.  Þar eru á sama stað Bæjarbókasafn og Skólabókasafn.  Bókakostur bæjarbókasafnsins telur u.þ.b. 22.000 titla og eru flestar þær bækur til útláns, en dýrari rit og uppflettirit teljast til handbóka og eru ekki lánuð út.  Bókasafnið er með nokkur tímarit í áskrift. Á bókasafninu fer fram kennsla […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Seyðisfjarðar

  Bókasafn Seyðisfjarðar var stofnað árið 1892 og var amtsbókasafn austuramts allt fram á áttunda áratug síðustu aldar. Safnið er nú til húsa á annarri hæð í Félagsheimilinu Herðubreið. Safnkosturinn er aðallega íslenskar bækur, tímarit og hljóðbækur en einnig er á safninu skiptibókamarkaður fyrir erlendar kiljur. Útlánstími er að jafnaði 4 vikur en á nýjum bókum […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Héraðsbúa

  Bókasafn Héraðsbúa varð til við samruna nokkurra lestrarfélaga á Héraði í vetrarbyrjun árið 1956. Safnið var lengi á flakki milli húsa á Egilsstöðum en var flutt í eigið húsnæði á efstu hæð Safnahússins, Laufskógum 1 á Egilsstöðum í ársbyrjun 1995. Safnið er rekið af Fljótsdalshéraði samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn nr. 150/2012.  Bókasafnið á um 20.000 […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Breiðdalshrepps

  Bókasafn Breiðdalshrepps fagnar 135 ára afmæli á þessu ári en forveri þess, Lestrarfélag Breiðdæla, var stofnað 20. maí 1878.