Höfuðborgarsvæðið

Þú ert hér: Heim  > Höfuðborgarsvæðið
Söfn á höfuðborgarsvæðinu

Showing 3 from 33 Items
 • Mynd
  0

  Bókasafn Fjölbrautaskólans við Ármúla

   Hlutverk bókasafna í framhaldsskólum er að vera upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og kennara, sbr. 39. grein a í lögum um framhaldsskóla 2008, nr. 92 12. júní (Opnast í nýjum vafraglugga) . Allir nemendur eiga rétt á að njóta faglegrar bókasafns- og upplýsingaþjónustu á bókasafni skólans endurgjaldslaust og hafa jafnan aðgang að upplýsingum án tillits til félagslegrar […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Dagsbrúnar

  Bókasafn Dagsbrúnar er sérfræðisafn á sviði atvinnulífsrannsókna og verkalýðsmála, og handbókasafn fyrir ReykjavíkurAkademíuna.  Á safninu er góð vinnuaðstaða fyrir þá sem rannsaka þróun verkalýðshreyfingar, velferðarkerfis og íslensks atvinnulífs.  Bókasafn Dagsbrúnar er í eigu Eflingar – stéttarfélags, en hefur starfað í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar síðan 2003. Á safninu eru nú á níunda þúsund titlar skráðir í bókasafnskerfið Gegni (www.gegnir.is). […]

 • Mynd
  0

  Bókabíllinn Höfðingi

  Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja, sem hefur viðkomu víðs vegar um borgina. Aðsetur hans er við Kringlusafn. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar stofnanir. Bókabíllinn kemur einnig á hverfishátíðir og aðra viðburði í borginni. Bíllinn er myndskreyttur af Gunnari Karlssyni myndlistarmanni. Áætlun bókabílsins (bókabíllinn gengur ekki í júlí og […]