Norðurland eystra

Þú ert hér: Heim  > Norðurland eystra
Söfn á norðausturlandi

Showing 9 from 9 Items
 • Mynd
  0

  Rafbókasafnið

  Rafbókasafnið er að finna á vefslóðinni http://rafbokasafnid.is eða http://rafbókasafnið.is.

 • Mynd
  0

  Bóksafn Fjallabyggðar, Ólafsfirði

  Bókasafn Fjallabyggðar, Ólafsfirði hefur uppá að bjóða fjölbreytt úrval rita, aðaláhersla er á afþreyingarrit. Heitt á könnunni, verið velkomin. Finndu okkur á facebook: www.facebook.com/BokasafnFjallabyggdar

 • Mynd
  0

  Bókasafnið á Húsavík

  Bókasafnið á Húsavík er almenningsbókasafn Húsvíkinga. Það hét áður Bókasafn Suður-Þingeyinga og hóf starfsemi 1. nóvember 1905, þegar Lestrarfélagið Ófeigur í Skörðum og félagar og Lestrarfélag Húsavíkur voru sameinuð. Bókasafnið er upplýsinga- og menningarstofnun. Hlutverk þess er að: Veita börnum og fullorðnum greiðan aðgang að fjölbreyttum bókakosti og öðrum miðlunargögnum, þar á meðal tölvubúnaði og […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Verkmenntaskólans á Akureyri

  Bókasafn VMA er upplýsingamiðstöð skólans þar sem notendur eiga rétt á að njóta faglegrar bókasafns- og upplýsingaþjónustu.  Þjónustan við notendur felst einkum í því að leiðbeina við heimildaleit, þjálfun í upplýsingalæsi og margs konar námsaðstoð. Bókasafnið er búið fjölþættum safnkosti sem tengist námi, kennslu, þróunarstarfi skólans og félagslífi.  Jafnframt er veittur aðgangur að rafrænum gögnum […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Menntaskólans á Akureyri

  Bókasafn skólans er í hjarta skólans á Hólum. Þar er geysimikið safn bókmennta- og fræðirita auk tímarita, sem nemendur hafa aðgang að, ýmist til lestrar á safninu eða til útlána. Meðal safngagna má nefna gæsilegt safn íslenskra ljóðabóka, gjöf vígslubiskupshjónanna Aðalbjargar Halldórsdóttur og sr. Sigurðar Guðmundssonar, en safnið er vistað í Ljóðhúsi, sem er jafnframt […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Fjallabyggðar, Siglufirði

  Bókasafn Fjallabyggðar, Siglufirði hefur uppá að bjóða fjölbreytt úrval rita, afþreyingarrit, fræðirit og safn tímarita. Á veturna eru hannyrðakvöld annan hvern þriðjudag og er bókasafnið opið almenningi á sama tíma. Óvæntar uppákomur í hvert sinn. Heitt á könnunni, verið velkomin. Finndu okkur á facebook: www.facebook.com/BokasafnFjallabyggdar  

 • Mynd
  0

  Amtsbókasafnið á Akureyri

  Amtsbókasafnið er almenningsbókasafn Akureyringa en er einnig annað tveggja bókasafna á landinu sem taka við skylduskilum. Sem ein af stofnunum Akureyrarbæjar starfar safnið í samræmi við markmið bæjarstjórnar og menningarmálastefnu hennar.