Reykjanes

Þú ert hér: Heim  > Reykjanes
Söfn á Reykjarnesi

Showing 7 from 7 Items
 • Mynd
  0

  Rafbókasafnið

  Rafbókasafnið er að finna á vefslóðinni http://rafbokasafnid.is eða http://rafbókasafnið.is.

 • Mynd
  0

  Lestrarfélagið Baldur

  Bókasafnið er til húsa í Stóru-Vogaskóla og hýsir skólabókasafnið og almenningsbókasafnið sem gengur undir nafninu Lestrarfélagið Baldur. Einnig er samstarf milli bókasafnsins og annarra almenningsbókasafna á Suðurnesjum. Þannig geta skírteinishafar fengið lánaðar bækur á bókasöfnum nágrannasveitarfélaganna á Suðurnesjum og skilað á bóksafnið í Vogum. Safnkostur: íslenskar skáldsögur, þýddar skáldsögur, ævisögur, fræðirit ýmis konar, barnabækur, unglingabækur, […]

 • Mynd
  0

  Bókasafnið í Garði

  Almenningsbókasafnið er til húsa í Gerðaskóla og snýr aðalinngangur þess að Garðbraut. Safnið er á tveimur hæðum og býr yfir fjölbreyttum og góðum safnkosti. Allur safnkostur bókasafnsins er skráður í Gegni, bókasafnskerfi sem hýsir samskrá íslenskra bókasafna undir stjórn Landskerfis bókasafna hf. www.gegnir.is Útlánsreglur: Árgjald fyrir bókasafnskort er 1.250 kr. Eldri borgarar eru gjaldfrjálsir við […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Sandgerðis

  Útlánareglur Meginreglur útlána eru þær að nýútgefnar bækur eru lánaðar í 10 daga en aðrar bækur í 30 daga. Tímarit eru lánuð í 30 daga. Sektir eru 20 kr. á dag fyrir hverja bók/tímarit. Safnkostur Í safninu er gott úrval bóka; barnabækur, skáldsögur, fræði- og handbækur, tímarit og dagblöð. Önnur þjónusta: Bækur eru teknar frá eftir […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Reykjanesbæjar

  Við sameiningu þriggja sveitarfélaga á Suðurnesjum árið 1994 var ákveðið að sameina almenningsbókasöfnin Bókasafn Keflavíkur, Bókasafn Njarðvíkur og Lestrarfélagið í Höfnum í eitt safn, Bókasafn Reykjanesbæjar. Bókasafn Reykjanesbæjar starfar samkvæmt lögum um almenningsbókasöfn númer 150 frá árinu 2012. Leiðarljós Bókasafns Reykjanesbæjar Í samvinnu við íbúa bæjarfélagsins leitast starfsfólk við að veita vandaða bókasafns- og upplýsingaþjónustu í […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Keilis

  Bókasafn Keilis er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Safnið er staðsett miðsvæðis í skólahúsnæði Keilis á Ásbrú. Á safninu eru vinnuborð og aðstaða fyrir u.þ.b. 30 manns, hluti af safninu er lessalur sem nefnist Grafarþögn. Safnkosturinn er skráður í bókasafnskerfið Gegnir, samskrá íslenskra bókasafna. Á milli Bókasafns Reykjanesbæjar og Keilis er þjónustusamningur þar sem nemendur […]

 • Mynd
  0

  Bókasafn Grindavíkur

  Samstarf við bókasöfnin í Garði, Reykjanesbæ, Sandgerði og Vogum Bókasafn Reykjanesbæjar, Lestrarfélagið Baldur í Vogum og Bókasafn Grindavíkur gerðu með sér samstarfs-samning 1. maí 2007. Bókasafnið í Sandgerði kom inn í samninginn 1. maí 2008 og Bókasafnið í Garði bættist svo í hópinn í ágúst 2011. Með því að greiða árgjald í einu safnanna mun sama skírteinið gilda í öllum fimm. Lánþegar geta […]