Skrá safn

Bokasafn.is er ætlað að vera einfaldur upplýsingavefur um öll bókasöfn á Íslandi þar sem íslendingar geta sótt upplýsingar um bókasöfn svo sem staðsetningu, afgreiðslutíma, síma og netföng.

Hvert safn sér um að skrá sitt safn. Meðfylgjandi er tengill til þess að skrá sig inn sem notanda á vefnum. Skrá þarf inn nýtt notendanafn og netfang og smella á Register. Lykilorð er þá sent í tölvupósti. Eftir það er hæg að að skrá sig inn og setja inn upplýsingar um eitt eða fleiri söfn. Unnið verður áfram að skráningu allra safna eftir að vefurinn opnar formlega.

Skráning safna fer fram hér: http://bokasafn.is/wp-login.php?action=register


Show Comments