Með Bókasafnsdeginum vekjum við athygli á hlutverki bókasafna og mikilvægi þeirra í samfélaginu okkar.